Posts Tagged by forvarnarstarf
Hvað ertu eiginlega að gera í vinnunni?
22 May, 2019 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég starfa í félagsmiðstöð. Oftar en ekki er ég spurð hvað þetta sé eiginlega, hvað ég sé að gera í vinnunni. Einnig hef ég fengið að heyra það sem fólk heldur að starfi mitt snúist um. Að ég sé einungis þarna til að hafa auga með unglingum, opna fyrir þeim húsið og loka þegar útivistartíma lýkur. Ég hef líka lent í að fólk sé undrandi yfir fjölda starfsmanna í félagsmiðstöðinni þegar í raun og veru er oft undirmannað á þessum vettvangi. Ég tek því […]