Posts Tagged by framhaldsskólar
Frítíminn og framhaldsskólinn
16 August, 2019 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Um sextán ára aldurinn hætti ég að æfa fimleika og eftir stóð stelpa með ótrúlega mikinn frítíma í höndunum, stelpa sem hafði stundað skipulagt tómstundastarf í rúm 12 ár og var svo viss um það að hún hefði öðrum mikilvægum hnöppum að hneppa en að æfa íþróttir – En stóra spurningin var, hvað átti ég að gera við allan þennan frítíma? Ég byrjaði að vinna tvisvar í viku eftir skóla og aðra hvora helgi, þar á milli hékk ég með […]
Fjármálalæsi
7 August, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Umræðan um læsi hefur verið áberandi seinustu ár á Íslandi. Börn hafa verið að koma illa út úr rannsóknum og hvað lestrar færni varðar. Menntastofnanir leggja sig nú allar fram við að koma með úrbætur í kennslu og eflingu á aukinni lestragetu. En það er einn mikilvægur þáttur sem hefur svolítið gleymst og ekki síður mikilvægur en það er fjármálalæsi. Fjármálaskilning eða fjármálalæsi er nauðsynlegt að hafa fyrir þekkingu og skilning í númtímasamfélagi.