Posts Tagged by frístundastarf barna
Er faglegt frístundastarf á leikskólum í Hafnarfirði?
14 May, 2023 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Í Morgunblaðinu 9. febrúar sl. birtist frétt þess efnis að Hafnarfjarðarbær hafi fyrst sveitafélaga ráðist í verkefni sem miðar að því að samræma starfstíma í leik- og grunnskólum bæjarins með það að markmiði m.a. að fjölga fagfólki í leikskólum og auka sveigjanleika. Þar er viðtal við Rósu Guðbjartsdóttur, bæjarstjóra Hafnafjarðar, og einnig Harald F. Gíslason formann félags leikskólakennara (FL). Í téðri grein segir m.a: ,,Stærsta breytingin er að frá 15. desember sl. er starfsár starfsfólks í Félagi leikskólakennara og annars […]
Frístundatími barna og unglinga – Reiðmennska
14 June, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Í dag er ótrúlega mikið í boði fyrir börn og unglinga. Þau geta farið í allskonar frístundastörf eins og íþróttir, félagsmiðstöðvar, reiðkennslu og margt fleira sem krakkar hafa val um. Ég vildi taka fyrir reiðmennsku þar sem hestur er lifandi skepna og krakkarnir þurfa að umgangast hann með virðingu. Nemendur geta lært svo ótrúlega margt í gegnum hestamennskuna hvort sem um ræðir líkamlega eða andlega heilsu, náttúrufræði, samfélagsfræði, jafnvel líffræði og ekki skemmir fyrir hvað þetta er ótrúlega skemmtilegt áhugamál, […]