Posts Tagged by Frítíminn
Spennandi ár framundan hjá Félagi fagfólks í frítímaþjónustu
28 August, 2014 | Posted by Guðmundur Ari under Aðsendar greinar |
|
Nú þegar sumarið fer að líða undir lok og fólk mætir aftur til vinnu eftir sumarfrí þá fer starfsemi Félags fagfólks í frítímaþjónustu á fullt. Við í stjórn FFF ásamt nefndum höfum verið útbúa starfsáætlun fyrir veturinn og hefur hann sjaldan litið jafn vel út. Nú þegar er skráning hafin á námskeið fyrir leiðbeinendur í Reynslunámi en það er haldið í samstarfi við Áskorun ehf og má nálgast frekari upplýsingar hér en örfá sæti eru laus á þetta spennandi námskeið. Í vetur […]
Að vera reynslunni ríkari (Myndband)
19 March, 2014 | Posted by Guðmundur Ari under Myndbönd |
|
Hér má nálgast glærurnar í heild sinni Að vera reynslunni ríkari.