Posts Tagged by getuskipting
Berum virðingu fyrir öllum unglingum
14 September, 2021 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Þegar ég las grein nú á dögunum um gömlu tossabekkina sem voru í mörgum skólum þá varð mér hugsað til þeirra tíma þar sem unglingar þurftu að upplifa þessa niðurlægingu, að þeir væru minni manneskjur en aðrar og það sem verra er fólki fannst þetta bara í lagi. Hvernig er þetta í dag?
Þeir hörðustu lifa af
2 May, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Flestir eru á þeirri skoðun að það sé öllum hollt og gott að stunda íþróttir. Það að æfa íþróttir getur styrkt bæði andlega og líkamlega líðan auk þess að geta ýtt undir góð félagsleg tengsl einstaklinga. Yfirleitt byrja krakkar ungir að æfa og velja sér þá íþrótt sem þeir hafa mestan áhuga á en seinna, þegar þeir eru orðnir eldri, fer metnaðurinn og viljinn til að skara fram úr oft að vaxa. Oft byrja krakkar að æfa hópíþróttir eins og t.d. […]