Posts Tagged by hefðbundin leið
Hin hefðbundna leið
4 April, 2017 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég velti því fyrir mér afhverju lang flest íslensk ungmenni fylgja hinni hefðbundnu leið þegar leiðir lífsins eru svo ótal margar. Það eru sem dæmi margir sem fara í menntaskóla eða framhaldsskóla sem eru einunigs miðaðir af því að klára stúdentspróf, en ekki verknám. Afhverju ætli það sé? Ég held það sé vegna þess að það er litið niður á það, ekki talið vera nógu töff. Flestir velja frekar Verzló fram yfir verknám í Borgarholtsskóla, klára stúdent í Verzló og […]