Posts Tagged by innri áhugahvöt
Mikilvægi innri áhugahvatar í tómstundum
31 July, 2019 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég man eftir því að hafa verið ung stelpa sem elskaði mest af öllu að dansa. Ég æfði dans á fullu og hafði rosalega sterka innri áhugahvöt fyrir því, það veitti mér ánægju, gleði og vellíðan að fara á dansæfingu. Ég var full orku og lífsgleði eftir hvern tíma og dansaði í hvert skipti sem tækifæri gafst. Þegar kom að því að fara í menntaskóla valdi ég mér það að fara á Listdansbraut og reyna mitt besta að komast inn […]