• Frítíminn
  • Um Frítímann
  • Fréttir og greinar
    • Aðsendar greinar
    • Fréttir
    • Greinar
    • Siðferðileg álitamál
  • Útgefið efni
    • Bachelor lokaverkefni
    • Masters lokaverkefni
    • Myndbönd
    • Ritrýnt efni
  • Verkfæri

Posts Tagged by kynfræðsla

Fræðsla um kynlíf fyrir unglinga

26 May, 2018 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Í þessari grein ætla ég að tala um mikilvægi fræðslu á kynlífi fyrir unglinga. Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig kynfræðsla var á þeim tíma sem ég var í unglingadeild. Þegar ég var unglingur hafði ég ekki hugmynd um margt sem tengist kynlífi eða kynþroska almennt. Við fengum eina fræðslu í 8-9. bekk og það var alls ekki fullnægjandi fræðsla fyrir ungmenni á þessum aldri. Ég hafði ekki hugmynd um afhverju konur færu á blæðingar, hvernig egglos ferlið […]

Hvernig og hvers vegna þarf að bæta kynfræðslu hérlendis?

8 May, 2018 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Öll eigum við það sameiginlegt að ganga í gegnum unglingsárin og upplifir hver og einn einstaklingur það tímabil á sinn hátt. Þrátt fyrir mismunandi upplifanir hvers og eins þá viljum við fá svör við ákveðnum spurningum sem vakna upp á unglingsárunum. Unglingsárin eru mikilvægur og viðkvæmur tími, unglingar velta ýmsu fyrir sér en vita jafnvel ekki hvert skal leita svara. Kynfræðsla er því virkilega mikilvæg og tel ég vera þörf á því að breyta og bæta kynfræðslu fyrir unglinga í […]

Hvar er kynfræðslan?

23 April, 2018 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

  Þegar kemur að kynlífi eru allar umræður mjög viðkvæmar á unglingsárunum. Þetta er aldurinn þar sem vangavelturnar byrja og spurningarnar kvikna. En hver á að svara þessum spurningum þegar unglingurinn þorir ekki að spyrja? Hver einasti fullorðni einstaklingur hefur verið í þessum sporum og ætti þess vegna að vita að það er þörf á kynfræðslu fyrir unglingana á þessum aldri. Unglingar eru forvitnir og þá vantar svör við spurningunum sem þau hafa. En þegar þau fá ekki kynfræðslu í skólanum […]

Kynlíf og unglingar!

22 March, 2017 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Flestir byrja að stunda kynlíf einhvern tíman. Aldurinn á unglingum sem byrja að prófa sig áfram í kynlífi fer alltaf minnkandi og talið er að unglingar séu byrjaðir að stunda kynlíf í kringum 15 ára aldur. Kynlíf er farið að verða sjálfsagðari þáttur hjá unglingum á þessum aldri. Tækni nútímans færir kynlífið heim að dyrum með öllum þessum snjalltækjum, öppum, vefsíðum og stöðugu nútíma áreiti. Foreldar þurfa að vera meðvitaðri um það sem er að gerast í heiminum í dag […]

Fyrsta skiptið – Ánægja eða kvöð?

14 March, 2017 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar, Greinar

Þegar ég var unglingur skipti það mestu máli af öllu fyrir mann að passa í hópinn, vera hluti af heildinni, gera eins og hinir, hvort sem um var að ræða stórt eða smátt. Þannig var það og þannig er það sjálfsagt enn, líka þegar þarf að taka mikilvægar ákvarðanir sem geta haft áhrif á allt lífið, eins og til dæmis hvenær á að sofa hjá í fyrsta sinn. Stundum velti ég því fyrir mér hvort margir unglingar upplifi það að […]

Siggu Dögg kynfræðing í grunnskólana

24 May, 2016 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Kynfræðsla unglinga er ákaflega mikilvæg. Það er virkilega áríðandi að þau fái kynfræðslu áður en þau fara að þreifa sig áfram í kynlífi og að þau viti hvað er að gerast hjá þeim við kynþroskann og allar þær tilfinningar sem þau eru að upplifa á unglingsárunum. Það er frekar seint í rassinn gripið að fræða unglinga um getnaðarvarnir þegar barn er komið undir eða þau komin með kynsjúkdóma. Kynfræðsla er ekkert nema forvarnir. Þau þurfa að fá fræðslu um allar […]

Kynfræðsla, ekki kynhræðsla!

16 May, 2016 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Kynfræðsla, ekki kynhræðsla! Þetta voru upphafsorð Eyrúnar Magnúsdóttur, fulltrúa í Ungmennaráði Laugardals og Háaleitis, á borgarstjórnarfundi á dögunum. Þar kom hún fyrir borgarstjórn og lagði fram tillögu að aukinni kynfræðslu í grunnskólum borgarinnar. Fyrir nokkrum vikum birtist grein í Fréttatímanum þar sem tekið var viðtal við nokkra nemendur í efstu bekkjum grunnskóla um kynfræðslu. Viðmælendur töldu kynfræðsluna vera til skammar, kennslubókin sem notast er við er 18 ára gömul og úrelt. Viðmælendur rifjuðu upp hversu oft þau hafa fengið kynfræðslu […]

« Previous Page
Félag fagfólks í frítímaþjónustu
Gerast áskrifandi

Efnistök Frítímanns
brottfall börn Einelti fagmennska foreldrar Forvarnir framhaldsskóli fræðsla Frístundaheimili frístundastarf Frítími fyrirmynd fyrirmyndir Félagsmiðstöð félagsmiðstöðvar félagsstarf jafnrétti kynfræðsla kynlíf landsbyggðin lýðræði netnotkun samfélagsmiðlar Samfés samskipti samvera Sjálfsmynd snjalltæki tómstunda- og félagsmálafræði Tómstundafræði Tómstundastarf Tómstundir tölvunotkun unglingalýðræði Unglingar Ungmennahús ungmennaráð Ungmenni ungt fólk uppeldi áhrifavaldar áhættuhegðun íþróttir útivist þátttaka
Nýleg virkni
Viðburðardagatal
<< Apr 2023 >>
MTWTFSS
27 28 29 30 31 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Frítíminn - Fritiminn@Fritiminn.is - Allur réttur áskilinn