Posts Tagged by kynhneigð
Þarf að flokka fólk eftir kynhneigð?
30 May, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég hef oft velt því fyrir mér afhverju við þurfum að flokka eða skilgreina kynhneigð okkar. Ég hef oft heyrt frá fólki „helduru að þessi sé lessa?“ eða „það kæmir mér ekkert á óvart ef hún væri lessa“. Kynhneigð fólks kemur öðrum ekkert við og fólk á að fá að elska þá sem þau elska. Það er oft talað um að það sé mikill léttir fyrir einstaklinga að koma loksins út úr skápnum og eru jafnvel búin að gera sitt […]