Posts Tagged by kynjaímynd
Kynjaímynd karlmanna
24 September, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Hefur viðhorf unglinga til karlmennsku breyst mikið á síðustu árum? Nú eru 9 ár síðan ég var nemandi í grunnskóla en núna vinn ég sem forfallakennari í grunnskóla. Á mínum unglingsárum upplifði ég að það að vera karlmaður er einhver sem er sterkur, harður, duglegur, lætur ekkert á sig fá og sýnir ekki veikleika. Þeir strákar sem voru með mér í árgangi sem voru viðkvæmir, ekki mikið fyrir íþróttir og áttu jafnvel mikið af vinkonum voru sagðir vera „hommalegir“. Þessi […]