Posts Tagged by Leiklist
Getur leiklist haft áhrif á þig sem einstakling?
25 April, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Skóli án aðgreiningar, skóli þar sem fólk fær að blómstra. Grundaskóli á Akranesi er einn af þeim skólum. Í Grundaskóla er bryddað upp á ýmsu til að brjóta upp hversdagsleikann og eitt af því er að þriðja hvert ár er frumsamið leikrit sett á fjalirnar af kennurum skólans. Grundaskóli er grunnskólinn minn. Þegar ég byrjaði í 1. bekk var unglingadeildin að setja upp söngleik og ég heillaðist algjörlega af því sem var að gerast. Leikritið sjálft, leikurinn hjá krökkunum […]
Fræðsluáætlun FFF – Fullt af spennandi námskeiðum og fyrirlestrum
19 December, 2013 | Posted by Guðmundur Ari under Fréttir |
|
Þá er fræðsluáætlun FFF loksins tilbúin. Nú þegar hefur verið haldinn einn hádegisverðarfundur þar sem Steingerður Kristjánsdóttir fjallaði um hugmyndafræði þjónandi forystu (servant leadership) og var það áhugavert umfjöllunarefni sem skapaði góðar umræður hjá þeim sem á hlýddu. Hádegisverðarfundir og Kompás/Compasito námskeið eru fastir liðir hjá okkur og við höldum áfram í vetur að fjalla um reynslunám en nú verður boðið upp á námskeið þar sem viðfangsefnið er leiðbeinandinn í reynslunámi. Einnig verða spennandi námskeið um hvernig hægt er að […]