Posts Tagged by metoo#
Free the nipple, þöggun, konur tala, me too og hvað svo?
27 May, 2019 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Feminískar netbyltingar hafa verið sýnilegar síðustu ár og íslenskir unglingar verða varir við þessar byltingar, jafnvel meir en við fullorðna fólkið þar sem flest eyða þau meiri tíma en við á bak við skjáinn. Allar snúa þessar byltingar að sjálfræði kvenna yfir eigin líkama og það að skila skömminni. En hver eru næstu skref? Hvað getum við gert til þess að fyrirbyggja þörfina á byltingum sem þessum eftir nokkur ár? Opinská umræða um kynlíf, kynheilbrigði, klám, kynverund og kynhneigð er eitthvað sem ég tel geta […]