Posts Tagged by Sigga Dögg
Kyn- og klámfræðsla vikulegur þáttur í grunnskólum landsins
29 June, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Þurfum við ekki að halda áfram að opna umræðuna um kynlíf við unglingana okkar? Kynlíf er eitthvað sem flestum unglingum langar sennilega að vita mikið um en hafa jafnvel ekki kjarkinn í að tala um. Mikið af unglingum þora ekki, finnst vandræðalegt eða vita einfaldlega ekki hvernig þeir eiga að byrja umræðuna um kynlíf. Þessi umræða á ekki að vera feimnismál heldur eiga krakkar að geta fræðst um kynlíf eins og allt annað. Margar ranghugmyndir eru um kynlíf í nútímasamfélagi. […]
Kynfræðsla fyrir unglinga
23 June, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég hef lítið verið að pæla í því hvernig kynfræðsla er í skólum landsins en ég átti spjall við systur mína sem er tiltölulega nýbúin með 10. bekk. Við ræddum aðeins um hvernig kynfræðslan var hjá henni og hvernig hún var frábrugðin minni. Eftir að hafa rætt saman í smá stund þá komst ég að því að kynfræðslan sem hún fékk og sú sem ég fékk fyrir 10 árum voru ekki jafn ólíkar og ég átti von á. Þegar ég […]