Posts Tagged by sumar
Samfélagsmiðlar og snjalltæki að taka yfir?
9 June, 2020 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Að mínu mati eru unglingar í dag minna úti heldur en hér áður fyrr eða eins og ég upplifi það þá eru krakkar og unglingar meira inni að „hanga“ í tölvunni og símanum. Samfélagsmiðlar eru hægt og rólega að taka yfir líf ungra einstaklinga. Sumir segja meira að segja að það sé nú þegar orðið þannig að samfélagsmiðlar hafa tekið yfir lífið hjá mörgum ef ekki flestum unglingum. En hvað væri þá hægt að gera fyrir þessa unglinga eða hvað […]