Posts Tagged by tölvunotkun
Tíminn fyrir framan skjáinn
24 May, 2021 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Unglingar í dag eyða mun meira af tímanum sínum fyrir framan skjáinn en gert var áður fyrr. Nú er ekki lengur bara sjónvarp í boði heldur eru það líka snjallsímar, spjaldtölvur, leikjatölvur og margt meira. Á þessum tækjum er svo ótrúlega fjölbreytt val af ,,afþreyingu” í boði fyrir unglingana og má þar á meðal nefna TikTok, Snapchat og Youtube. En vita unglingarnir og foreldrarnir hvað þessi aukni skjátími þýðir fyrir þau eða hvaða áhrif þetta hefur á heilsu þeirra? Margar […]
Samfélagsmiðlar og snjalltæki að taka yfir?
9 June, 2020 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Að mínu mati eru unglingar í dag minna úti heldur en hér áður fyrr eða eins og ég upplifi það þá eru krakkar og unglingar meira inni að „hanga“ í tölvunni og símanum. Samfélagsmiðlar eru hægt og rólega að taka yfir líf ungra einstaklinga. Sumir segja meira að segja að það sé nú þegar orðið þannig að samfélagsmiðlar hafa tekið yfir lífið hjá mörgum ef ekki flestum unglingum. En hvað væri þá hægt að gera fyrir þessa unglinga eða hvað […]
Unglingar, netheimar og samskiptaforrit
20 August, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Einn af þeim grundvallar hlutum sem hafa haft mikil áhrif á mannkynið í gegnum áratuginna er uppfinning tölvunnar og þróun tölvutækninnar. Hvort sem þessi áhrif birtast í daglegu lífi okkar eða sem áhrifavaldur í þróun hátækni lækna vísinda og sem á öðrum rannsóknarsviðum er eitt víst að án hennar gætum við ekki verið í dag. Þökk sé þessari uppfiningu sem Alan Turing gaf okkur og þróun hennar hefur heimurinn ef svo mætti segja orðið hraðari, snjallari og minni fyrir vikið.
Útivist – Útikennsla – Ævintýrastarf
10 June, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Á tímum snjalltækja og almennrar tölvunotkunar býður nútímasamfélag börnunum okkar upp á stöðugt áreiti. Samfélagsmiðlar eru við hendina allan daginn með aukinni notkun snjallsíma og sum börn eru með tilkynningar á í símanum og kíkja á hann við hverja tilkynningu á facebook. Jafnvel hef ég orðið vör við það að barn var að vakna um miðja nótt til að skoða tilkynningar. Börn eru að miklu leyti hætt að fara út að leika sér og hanga oft ein heima í tölvuleikjum […]
Tölvunotkun unglinga og mikilvægi tómstundamenntunar
28 May, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég velti því oft fyrir mér hvort að þróun tækninnar hafi slæm eða góð áhrif á mannkynið. Við vitum öll að tölvur verða sífellt mikilvægari í nútíma samfélagi. Fyrir suma eru þær meira að segja nauðsynlegar til þess að geta sinnt vinnu eða skóla. Það er hinsvegar staðreynd að tölvunotkun unglinga hefur stóraukist á síðustu árum. Spurningin er þó hvað unglingar gera þegar þeir eru í tölvunni og hvað það er sem hefur orsakað þessa auknu tölvunotkun. Nota þeir tölvur […]