Posts Tagged by Uppgjör
Hátíðarkveðja Frítímans
30 December, 2013 | Posted by Ritstjórn under Greinar |
|
Við hjá Frítímanum viljum óska lesendum okkar ásamt landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem nú er að líða undir lok. Þetta ár hefur verið viðburðurríkt fyrir okkur þar sem við létum langþráðan draum rætast um að opna veftímarit sem fjallar um tómstunda- og frítímatengt efni hér á landi. Við höfum lært mikið á þessu ári og teljum við okkur vera vel á veg kominn með að gera Frítímann sýnilegan og virkan miðil sem vettvangur frítímans […]