Home
» » Cities for Youth
Cities for Youth
19 March, 2014 | Posted by Guðmundur Ari under |
Hvenær?
19.03.2014 - 20.03.2014
All Day
Hvar?
Hilton Nordica hotel
Dagana 19. – 20. mars verður ráðstefnan “Cities for Youth” haldin á Hilton Reykjavík Nordica Hotel.
Þar fagnar Reykjavík árangri vegna lækkandi tíðni áfengisneyslu ungmenna sem er lægst í Evrópu.
Á ráðstefnunni verður aðferðafræðin á bak við árangurinn kynnt.
Við hvetjum alla áhugasama að kynna sér dagskrána sem finna má á heimasíðu ráðstefnunnar: http://www.citiesforyouth.is/
Ráðstefnugjaldið er: 27.500
Innifalið: Ráðstefnugögn, 4 x kaffi og meðlæti, 2 hádegisverðar og móttaka.
Enn eru laus sæti og hægt er að skrá sig hér: http://www.citiesforyouth.is/
Við erum á Facebook: www.facebook.com/